Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - SFV

Velferð eru hagsmunir okkar allra

SFV eru samtök fyrirtækja sem sinna velferðarþjónustu samkvæmt þjónustusamningi við ríkið. Aðild að samtökunum eiga sjálfseignarstofnanir og fyrirtæki í eigu félagasamtaka, einkaaðila eða opinberra aðila.

Hjúkrunarheimili eru stærsti hluti aðildarfélaga, en einnig dagdvalir auk fjölmargra annarra fyrirtækja og samtaka sem sinna velferðarþjónustu.

Nýlegt efni

Aðildarfélög SFV