Persónuverndarstefna SFV

Stjórn Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu samþykkti á stjórnarfundi í síðustu viku Persónuverndarstefnu SFV.

Persónuverndarstefnan verður endurskoðuð reglulega og kann að verða uppfærð eða taka breytingum í samræmi við breytingar á lögum eða reglugerðum eða vegna breytts verklags um vinnslu persónuupplýsinga innan SFV.

Frekari upplýsingar gefur persónuverndarsérfræðingur SFV, Gunnhildur Erla Kristjánsdóttir lögfræðingur, s: 585-9532 eða netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.