Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - SFV
Velferð eru hagsmunir okkar allra
SFV eru samtök fyrirtækja sem sinna velferðarþjónustu samkvæmt þjónustusamningi við ríkið. Aðild að samtökunum eiga sjálfseignarstofnanir og fyrirtæki í eigu félagasamtaka, einkaaðila eða opinberra aðila.
Hjúkrunarheimili eru stærsti hluti aðildarfélaga, en einnig dagdvalir auk fjölmargra annarra fyrirtækja og samtaka sem sinna velferðarþjónustu.
Nýlegt efni
14
jan
Umsóknarfrestur um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra er til 3. febrúar
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2025. Hlutverk sjóðsins er að...
16
des
Hjúkrunarfræðingar samþykktu nýgerðan kjarasamning
Hjúkrunarfræðingar samþykktu í atkvæðagreiðslu nýgerðan kjarasamning Fíh og SFV.
Atkvæðagreiðsla vegna kjarasamnings Félags íslenskr...
06
des
Kjarasamningur við Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga undirritaður
Kjarasamningur milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og SFV var undirritaður í gær,
5. desember 2024.
Kjarasamningurinn er til f...