Velferð eru hagsmunir okkar allra
Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) voru stofnuð þann 24. apríl 2002 á Hrafnistu í Reykjavík. Aðilarfélögin eru flest fyrirtæki sem eru ekki ríkisfyrirtæki og starfa við velferðarþjónustu samkvæmt þjónustusamningi eða öðrum tengdum greiðslum frá ríkinu.
Nýlegt efni
19
maí
Nýr kjarasamningur við Sameyki
Samninganefndir Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu og Sameykis skrifuðu undir nýjan kjarasamning sín á milli þann 15. maí 2023.
Um...
11
maí
Opinn fundur um FINGER
SFV vekja athygli á áhugaverðum opnum fundi á vegum Alzheimersamtakanna og heilbrigðisráðuneytisins um rannsóknina FINGER.
Professor M...
08
maí
Nýr kjarasamningur við Sjúkraliðafélag Íslands
Samninganefndir Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu og Sjúkraliðafélags Íslands skrifuðu undir nýjan kjarasamning sín ...