Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - SFV
Velferð eru hagsmunir okkar allra
SFV eru samtök fyrirtækja sem sinna velferðarþjónustu samkvæmt þjónustusamningi við ríkið. Aðild að samtökunum eiga sjálfseignarstofnanir og fyrirtæki í eigu félagasamtaka, einkaaðila eða opinberra aðila.
Hjúkrunarheimili eru stærsti hluti aðildarfélaga, en einnig dagdvalir auk fjölmargra annarra fyrirtækja og samtaka sem sinna velferðarþjónustu.
Nýlegt efni
05
des
Útboð á lambakjötsafurðum og nautahakki fyrir hjúkrunarheimili
Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu standa fyrir útboði á kjöti og kjötafurðum fyrir hönd nokkurra hjúkrunarheimila.
Um er að ræða...
01
des
Hjúkrunarheimilin komu til bjargar
Alls þurftu 26 einstaklingar að fá pláss annars staðar
„Innan okkar aðildarfélaga fóru 26 einstaklingar í mismunandi úrræði á hjúkruna...
15
nóv
Tryggvi Friðjónsson nýr formaður samninganefndar SFV í kjaramálum
Tryggvi Friðjónsson hefur tekið við sem formaður samninganefndar SFV í kjaramálum. Tryggvi er með mikla reynslu af fjármálum, rekstri o...