Um samtökin

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) voru stofnuð þann 24. apríl 2002 á Hrafnistu í Reykjavík. Aðilarfélögin eru flest fyrirtæki sem eru ekki ríkisfyrirtæki og starfa við velferðarþjónustu samkvæmt þjónustusamningi eða öðrum tengdum greiðslum frá ríkinu.

Aðildarfélög SFV