Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - SFV
Velferð eru hagsmunir okkar allra
SFV eru samtök fyrirtækja sem sinna velferðarþjónustu samkvæmt þjónustusamningi við ríkið. Aðild að samtökunum eiga sjálfseignarstofnanir og fyrirtæki í eigu félagasamtaka, einkaaðila eða opinberra aðila.
Hjúkrunarheimili eru stærsti hluti aðildarfélaga, en einnig dagdvalir auk fjölmargra annarra fyrirtækja og samtaka sem sinna velferðarþjónustu.
Nýlegt efni
09
sep
Félagsfundur um styrkveitingar vegna hjálpartækja einstaklinga á hjúkrunarheimilum
Þann 17.september n.k. kl. 11:00-12:00 verður haldinn félagsfundur SFV á Teams um þær breytingar sem orðið hafa á styrkveitingum vegna ...
18
júl
Viðbrögð hjúkrunarheimila við aukningu í greiningum á Covid-19
Undnafarið hefur verið aukning í greiningum á COVID-19 í samfélaginu og Landspítalinn hefur aukið sóttvarnaráðstafanir sínar. Ekki hafa...
22
maí
Styrkir til gæðaverkefna og vísindarannsókna í heilbrigðisþjónustu
Embætti landlæknis auglýsir eftir umsóknum um styrki í Minningarsjóð um hjónin Bergþóru Magnúsdóttur og Jakob Júlíus Bjarnason. Til...