ÖRYGGISMÁL HJÚKRUNARHEIMILA
Fimmtudagurinn 18. október 2012Kl. 13:30-16:00 – Grand hótel
Dagskrá:
13:30 Ráðstefnusetning
Gísli Páll Pálsson, formaður SFV
13:45 Öryggismál á stofnunum og hlutverk lögreglu
Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu
14:05 Skelin rofin – aðgangur á opnum heimilum
Eyþór Víðisson, öryggisfræðingur VSI
14:25 Birtingarmyndir ógnana, vanrækslu og valdníðsluá hjúkrunarheimilum
Anna Birna Jensdóttir, hjúkrunarforstjóri Sóltúni
14.45 Grunur um brot, ábyrgð allra
Hrönn Ljótsdóttir, forstöðumaður Hrafnistu Kópavogi
15.05 Pallborðsumræður framsögumanna
15.35 Ráðstefnulok
Ráðstefnustjóri: María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttamaður
Allir velkomnir – aðgangur ókeypis