Hátt í hundrað manns mættu á málþing SFV um fjármálaumhverfi heilbrigðisþjónustunnar, sem haldið var á Hótel Natura í gær.
Hér má sjá glærur sem framsögumenn notuðu í erindum sínum:
Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar
Eybjörg Hauksdóttir, framkvæmdastjóri SFV
Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands
Svanbjörn Thoroddsen, stjórnarformaður KPMG á Íslandi
SFV þakka framsögumönnum og öðrum sem tóku þátt í málþinginu fyrir sitt framlag, sem og öllum sem mættu fyrir góðar viðtökur.