Fréttir og tilkynningar

Áhugaverð ráðstefna 21. mars

Búseta aldraðra – framtíðarfyrirkomulag

Ráðstefnan á Grand hóteli, miðvikudaginn 21. mars kl. 13:30 – 16:00

Frummælendur:

  • Bolli Þór Bollason, skrifstofustjóri í velferðarráðuneyti
  • Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara
  • Björn Bjarki Þorsteinsson, framkvæmdastjóri dvalarheimilis aldraðra Borgarnesi
  • Hrefna Sigurðardóttir, forstjóri hjúkrunarheimilisins Skógarbæjar
  • Tryggvi Friðjónsson, framkvæmdastjóri Sjálfsbjörg
  • Fundarstjóri: Þóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona
  • Setning: Gísli Páll Pálsson, formaður Samtakafyrirtækja í heilbrigðisþjónustu
  • Að loknum framsöguerindum verða pallborðsumræður.

Aðgangur ókeypis