Fréttir og tilkynningar

Ársfundur SFV var haldinn 18. apríl

Hér er dagskrá fundarins og upptaka frá fundinum.

Dagskrá:

Ávarp – Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra
Hvernig er best að reka heilbrigðisþjónustu? – Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir, forstjóri SÁÁ og Sigurjón N. Kjærnested, framkvæmdastjóri SFV

Pallborðsumræður:

Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ
María Fjóla Harðardóttir, forstjóri Hrafnistu og formaður stjórnar SFV
Sigurður Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands
Stefán Einar Stefánsson, fjölmiðlamaður

Umræðum stýra Halla Thoroddsen, forstjóri Sóltúns og Sigurjón N. Kjærnested, framkvæmdastjóri SFV.