Fréttir og tilkynningar

Birting verkfallslista

Undir liðnum ,,Kjarasamningar – verkfallslistar“ má finna skrá yfir þau störf tiltekinna aðildarfélaga SFV sem eru undanskilin verkfallsheimild (verkfallslista), skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamning opinberra starfsmanna með síðari breytingum.  

Eftirfarandi aðildarfélög birta nú nýja verkfallslista:

Hlíðabær 2018

Hrafnistuheimilin Fíh 2018

Hrafnistuheimilin SLFÍ 2018

Múlabær 2018

SÁÁ 2018

Sóltún 2018

 

Fyrir eru eldri verkfallslistar fá eftirfarandi félögum, sem framlengjast um eitt ár sbr. 2. mgr. 19. gr. l. nr. 94/1986:

Dalbær jan. 2017

Fellsendi jan. 2017

Grund jan. 2017

Hulduhlíð jan. 2017

Mörk jan. 2017

Uppsalir jan. 2017