Undir liðnum ,,Kjarasamningar – verkfallslistar“ má finna skrá yfir þau störf tiltekinna aðildarfélaga SFV sem eru undanskilin verkfallsheimild (verkfallslista), skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamning opinberra starfsmanna með síðari breytingum.
Eftirfarandi aðildarfélög birta nú nýja verkfallslista:
Fyrir eru eldri verkfallslistar fá eftirfarandi félögum, sem framlengjast um eitt ár sbr. 2. mgr. 19. gr. l. nr. 94/1986: