Fréttir og tilkynningar

Birting verkfallslista

Hér má finna skrá yfir þau störf sem eru undanskilin verkfallsheimild (verkfallslista), skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna með síðari breytingum, en falla undir 3. – 6. tölulið í 1. mgr. hjá eftirfarandi aðildarfélögum SFV:

Skrár (verkfallslistar) birtar 29. janúar 2021:

Eldri skrár (verkfallslistar) sem framlengjast um eitt ár, sbr. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986: