Fréttir og tilkynningar

Birting verkfallslista

Undir liðnum ,,Kjarasamningar – verkfallslistar“ má nú finna skrá yfir þau störf tiltekinna aðildarfélaga SFV sem eru undanskilin verkfallsheimild (verkfallslista), skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamning opinberra starfsmanna með síðari breytingum.

Í dag, 25. janúar 2017, eru birtir þar verkfallslistar eftirfarandi aðildarfélaga SFV:

Dalbær

Fellsendi

Heilsustofnun NLFÍ

Hrafnistuheimilin (Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Garðabæ, Hlévangi og Nesvöllum) vegna starfa félagsmanna Fíh

Hrafnistuheimilin (Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Garðabæ, Hlévangi og Nesvöllum) vegna starfa félagsmanna SLFÍ

Sóltún

Grund

Mörk

Hulduhlíð

SÁÁ

Uppsalir

Múlabær

Hlíðabær

 

Birting listanna er í samræmi við ákvæði kjarasamninga SFV við umrædd stéttarfélög.

 

Reykjavík, 25. janúar 2017

f.h. SFV

Eybjörg Hauksdóttir.