Nagandi óvissa um rekstur hjúkrunarheimila
Þessi blaðagrein eftir stjórnarmann SFV og framkvæmdastjóra hjúkrunarheimila Fjarðabyggðar, framkvæmdastjóra Skjólgarðs – hjúkrunarsviðs Hornafjarðar og hjúkrunarforstjóra á hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu birtist í Morgunblaðinu þann 31. ágúst 2020.