Margar hendur vinna létt verk.
Dagur öldrunar verður haldinn í 5. sinn fimmtudaginn 23. mars 2023 á Hótel Natura sem og á Zoom. Þema dagsins er „margar hendur vinna létt verk“ sem vísar til mikilvægis þverfaglegrar samvinnu og þess að þróa þjónustuna að þörfum þjónustuþega og samfélagsins.