Fagmönnun framtíðar – Málþing 28. október
– Hverjir munu vinna á heilbrigðisstofnunum framtíðarinnar
Málþing á vegum Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Dagskrá:
13:30 -13:40 Setning. Gísli Páll Pálsson, formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu
13:40-13:55 Hvaða áhrif hafa stjórnmálin á starfsfólk heilbrigðisstofnana? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis
13:55-14.10 Hver hugsar um mig í ellinni? Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistuheimilanna
14:10-14:25 Munt þú eiga kost á hjúkrun á efri árum? Ólafur G. Skúlason, formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
14:25-14:40 Mönnun LSH – tækifæri og ógnir. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala
14:40-15:00 Vinnumarkaður framtíðarinnar. Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent HÍ
15:00-15:30 Pallborðsumræður frummælenda.
Fundarstjóri: Edda Hermannsdóttir, blaðamaður
Allir velkomnir, aðgangur ókeypis