Fréttir og tilkynningar

Félagsfundir framundan hjá SFH

Föstudaginn 6. maí verða haldnir tveir félagsfundir. Báðir fundirnir verða haldnir á Grund.

Kl. 11:00
Umræðufundur um lífeyrissjóðsskudbindingar og stöðu mála í viðræðum við ríkið.
Boðið verður upp á léttan hádegisverð

Kl. 13-16
Sameignlegur fundur SFH og Landlæknisembættisins.
Fjallað verður um gæðastarf og mönnun á hjúkrunarheimilum
Dagskrá verður kynnt fljótlega