Nýlega birti Ríkisendurskoðun skýrslu um rekstur hjúkrunarheimaila á tímabilinu 2008-2010.
Stjórn SFH fagnar skýrslunni. Stjórnin hefur engu að síður ýmsar spurningar við túlkun og ályktanir skýrsluhöfunda og hefur óskað eftir fundi með fulltrúum Ríkisendurskoðunar til að ræða skýrsluna.
Skýrsluna og umfjöllun um hana má finna á vef Ríkisendurskopunar með því að smella á þessa vefslóð: