Haldin var ráðstefna á Grand Hóteli þann 21. mars 2012 undir heitinu: „Búseta aldraðra – framtíðarfyrirkomulag“
Frummælendur voru:
- Bolli Þór Bollason, skrifstofustjóri í Velferðarráðuneyti
- Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara
- Björn Bjarki Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Dvalarheimilis aldraðra Borgarnesi
- Hrefna Sigurðardóttir, forstjóri hjúkrunarheimilisins Skógarbæjar
- Tryggvi Friðjónsson, framkvæmdastjóri Sjálfsbjörg
Hægt er að ná í fyrirlestra þeirra með því að smella á nöfn fyrirlesara.