Hjálpartæki – hvað þarf að hafa í huga?
Með breytingu á reglugerð 760/2021 um styrki vegna hjálpartækja sem tók gildi þann 1.mars 2022 eiga íbúar hjúkrunarheimila víðtækari rétt á styrkjum frá Sjúkratryggingum Íslands til kaupa á hjálpartækjum. Faghópur SFV um hjálpartæki hefur unnið að því að einfalda umhverfi hjálpartækjaumsókna fyrir aðildarfélög SFV og afraksturinn er hér á þessu vefsvæði.
Með því að smella á hlekkina hér að neðan má nálgast almennar upplýsingar um styrkveitingar til kaupa á hjálpartækjum, um umsóknarferlið og um einstakar tegundir hjálpartækja.
Almennar upplýsingar
Umsóknarferlið og upplýsingar sem því tengjast