SFV gerir kjarasamninga fyrir þau aðildarfélög sem þess óska.  Þau framselja samningsumboð sitt til samninganefndar SFV sem semur við stéttarfélögin.  Allir samningar sem samninganefndin gerir eru undirritaðir með fyrirvara um samþykki stjórnar SFV. Kjarasamninga og tengt efni er að finna á heimasíðum stéttarfélaganna.

FÍH Fara á heimasíðuna
SLFÍ Fara á heimasíðuna
Efling/Hlíf Fara á heimasíðuna
Sameyki Fara á heimasíðuna
Iðjuþjálfar Fara á heimasíðuna
Viðskipta- og hagfræðingar Fara á heimasíðuna
Félagsráðgjafar Fara á heimasíðuna
Þroskaþjálfar Fara á heimasíðuna
Sálfræðingafélag Íslands Fara á heimasíðuna