Fréttir og tilkynningar

Lögfræðingur SFV

Mynd1

Þann 1. júní sl. hóf störf hjá SFV, Eybjörg Helga Hauksdóttir lögfræðingur.

Eybjörg starfaði áður sem lögmaður hjá Libra lögmönnum ehf., en hún vann þar á árunum 2008-2015. Á árunum 2000-2007 vann hún hjá Lögmannastofunni Skipholti sf.

Eybjörg mun halda utan um daglegan rekstur samtakanna og vera stjórn, launanefnd og aðildarfélögum samtakanna innan handar við úrlausn þeirra verkefna sem til falla.