Fréttir og tilkynningar

Málþing Alzheimersamtakanna

Tryggjum leiðina…

málþing um þjónustu við fólk með heilabilun og aðstandendur í náinni framtíð

 

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu vekja athygli á málþingi Alzheimersamtakanna sem haldið verður á alþjóðlega alzheimeradeginum, miðvikudaginn nk., 21. september 2022, kl. 16:30.

Málþingið fer fram í húsnæði Háskóla Íslands að Stakkahlíð 1, n.t.t. í Skriðu. Beint streymi verður einnig á www.alzheimer.is.