Fréttir og tilkynningar

Nýr stjórnarformaður SFV í Kastljósi

Staða öldrunarmála á Ísland rædd í Kastljósi. 

María Fjóla Harðardóttir, stjórnarformaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu og forstjóri Hrafnistuheimilanna, og Berglind Magnúsdóttir, skrifstofustjóri öldrunarmála á velferðarsviði Reykjavíkurborgar, mættu í Kastljós hjá RÚV í gær, 28. apríl 2022, til að ræða stöðu öldrunarmála á Íslandi.

Áhugasamir geta nálgast þáttinn hér á vefsíðu RÚV.