Nýr verkfallslisti /skrá dags. 25. febrúar 2016 hefur verið birtur yfir þau störf SÁÁ sem eru undanskilin verkfallsheimild (verkfallslista), skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamning opinberra starfsmanna með síðari breytingum. Listinn er birtur undir liðnum ,,Kjarasamningar – verkfallslistar“.
Nýr / uppfærður verkfallslisti frá SÁÁ
26
feb