Fréttir og tilkynningar

Opið fyrir umsóknir í framkvæmdasjóð aldraðra

Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2023. 

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu minna á að nú er opið fyrir umsóknir í framkvæmdasjóð aldraðra, en frestur til umsókna er til kl. 16:00 mánudaginn 6. mars.

Nánari upplýsingar má finna á vef Stjórnarráðs Íslands.