Fréttir og tilkynningar

Opinn fundur um FINGER

SFV vekja athygli á áhugaverðum opnum fundi á vegum Alzheimersamtakanna og heilbrigðisráðuneytisins um rannsóknina FINGER.

Professor Miia Kivipelto sem skipulagði og stjórnaði rannsókninni FINGER mun kynna helstu niðurstöður hennar í fundarsal Íslenskrar erfðagreiningar við Sturlugötu 8 í Reykjavík, þriðjudaginn 16. maí kl. 15.

Opinn fundur um rannsóknina FINGER