Ráðstefna SFV: ,,Hver á okkur? – Starfsumhverfi einkaaðila og sjálfseignarstofnana sem veita velferðarþjónustu“ var haldin á Grand hótel þann 20. nóvember sl. Hér að neðan má sjá glærur frá framsögumönnum, auk ræðu Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppniseftirlitsins í heild sinni.
- Andri Árnason, hæstaréttarlögmaður hjá Juris slf. ,,Ábyrgð stjórnenda“
- Margret Flóvenz, löggiltur endurskoðandi hjá KPMG ,,Álitamál tengd mismunandi eignarhaldi“
- Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins ,,Samkeppni og hið opinbera“
Ræðu Páls í heild sinni má finna á eftirfarandi vefslóð: http://www.samkeppni.is/media/raedur-2015/Raeda-PGP-20.11.15—Samkeppni-i-heilbrigdisthjonustu.pdf - Sigurður Kr. Björnsson, forstöðumaður viðskiptaþróunarsviðs hjá Ríkiskaupum ,,Útboð og rammasamningar“