Fréttir og tilkynningar

Ráðstefna SFV – glærur frá framsögumönnum

Ráðstefna SFV: ,,Hver á okkur? – Starfsumhverfi einkaaðila og sjálfseignarstofnana sem veita velferðarþjónustu“ var haldin á Grand hótel þann 20. nóvember sl. Hér að neðan má sjá glærur frá framsögumönnum, auk ræðu Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppniseftirlitsins í heild sinni.