Haldin var ráðstefna á Grand Hóteli þann 12. október 2011 undir heitinu:
„Niðurskurður í velferðarþjónustu -hvað er hægt að gera?“
Frummælendur voru:
- Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra. Ná í fyrirlestur.
- Margrét Guðjónsdóttir, framkvæmdarstjóri Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri. Ná í fyrirlestur.
- Magnús Skúlason, forstjóri Heilbrigðisstofnunnar Suðurlands. Ná í fyrirlestur.
- Björn Zoëga, forstjóri Landspítala
- Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistuheimlianna. Ná í fyrirlestur.
- Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara.
Hægt er að ná í fyrirlestra þeirra með því að smella á nöfn fyrirlesara.