Fréttir og tilkynningar

Rannsóknarsjóður Hrafnistu

Rannsóknarsjóður Hrafnistu auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna verkefna tengdum öldrunarmálum.

Markmið sjóðsins er að stuðla að nýjungum og þróun í málefnum aldraðra. Sjóðurinn er opinn öllum þeim sem stunda rannsóknir, formlegt nám eða hvað annað sem eflir þennan málaflokk hér á landi.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Hrafnistu.