Fréttir og tilkynningar

Samstarf til árangurs; málþing SÁÁ og FÁR

SÁÁ og FÁR boða til málþings miðvikudaginn 2. nóvember og fimmtudaginn 3. nóvember nk., á Hilton Nordica, frá kl. 9:00 til 16:00 báða dagana. 

Skráning fer fram á heimasíðu SÁÁ. 

Dagskrá málþingsins er afar áhugaverð og eru áhugasamir hvattir til að skrá sig.