Í ljósi aukningar á COVID-19 viljum við sérstaklega vekja athygli á því að eftirfarandi leiðbeiningar hafa verið uppfærðar til að bregðast við framvindu faraldursins og breytingum á skimun á landamærum:
- Sóttvarnaráðstafanir eftir niðurfellingu skimunar á landamærum vegan COVID-19 fyrir fullbólusetta.
- Áfram varúð vegna COVID-19 – Leiðbeiningar um notkun andlitsgríma vegna sjúkdóma sem berast með dropum og/eða úða úr öndunarvegi.
- Leiðbeiningar til starfsmanna hjúkrunarheimila og dagdvala þegar HÓPSMIT er í sóttvarnaumdæminu.