Öldrunarheimili og rekstur þeirra.
Þann 15. september 2021 var rætt við Bjarka Þorsteinsson, stjórnarformann SFV, í Kastljósi RÚV. Umfjöllunarefnið var staða öldrunarþjónustu á Íslandi, flækjustig þjónustunnar og skipting hennar milli ríkis og sveitarfélaga.
Kastljósþáttinn má nálgast á heimasíðu RÚV og verður hann aðgengilegur þar til 15. desember 2021.