Fréttir og tilkynningar

Þakkir til starfsfólks hjúkrunarheimila

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu vilja koma á framfæri þökkum til allra þeirra starfsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum hér á landi fyrir að leggja sín mikilvægu lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn COVID-19.

Grein eftir framkvæmdastjóra og formann samtakanna birtist af þessu tilefni á vefmiðlinum Vísi þann 21. apríl sl. Greinina má finna á eftirfarandi tengli:

Þakkir til starfsfólks hjúkrunarheimila