SFV vekja athygli á Sjúkraliðanum, tímariti Sjúkraliðafélags Íslands, sem nálgast má á heimasíðu SLFÍ.
Í nýjasta tölublaði tímaritsins kennir ýmissa grasa en þess má geta að sjúkraliðar eru ein fjölmennasta fagstéttin innan margra aðildarfélaga SFV.