Aðild að Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu geta átt þau fyrirtæki sem starfa við velferðarþjónustu og eru sjálfseignarstofnanir, í eigu félagasamtaka, einkaaðila eða opinberra aðila. Sveitarfélagi er þó heimilt að sækja um aðild að samtökunum, fyrir hönd tiltekinnar rekstrareiningar innan sveitarfélagsins, þrátt fyrir að sá rekstur hafi ekki verið aðskilinn frá annarri starfsemi sveitarfélagsins með formlegum hætti.
Aðildarfélög SFV eru nú:
- Alzheimersamtökin, Reykjavík
- Andrastaðir, Kjalarnesi
- Ás, dvalar- og hjúkrunarheimili, Hveragerði
- Brákarhlíð, hjúkrunar- og dvalarheimili, Borgarnesi
- Dalbær, heimili aldraðra, Dalvík
- Droplaugarstaðir, hjúkrunarheimili, Reykjavík
- Dvalarheimilið Fellaskjól, Grundarfirði
- Eir hjúkrunarheimili, Reykjavík
- Fellsendi, hjúkrunarheimili, Dalabyggð
- Grenilundur, hjúkrunarheimili, Grenivík
- Grund, dvalar- og hjúkrunarheimili, Reykjavík
- Hamrar, Mosfellsbæ
- Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði
- Heilsuvernd hjúkrunarheimili, Akureyri
- Heilsuvernd, Vífilsstaðir
- Hjallatún, hjúkrunarheimili, Mýrdalshreppi
- Hlíðabær, Reykjavík
- Hornbrekka, hjúkrunar- og dvalarheimili, Fjallabyggð
- Hrafnista Boðaþing, Kópavogi
- Hrafnista Hlévangur, Reykjanesbæ
- Hrafnista Hraunvangur, Hafnarfirði
- Hrafnista Ísafold, Garðabæ
- Hrafnista Laugarás, Reykjavík
- Hrafnista Nesvellir, Reykjanesbæ
|
- Hrafnista Skógarbæ, Reykjavík
- Hrafnista Sléttuvegi, Reykjavík
- Höfði, hjúkrunar- og dvalarheimili, Akranesi
- Jaðar, hjúkrunar- og dvalarheimili, Ólafsvík
- Kirkjuhvoll, hjúkrunar- og dvalarheimili, Hvolsvelli
- Kjarkur endurhæfing, Reykjavík
- Klausturhólar, hjúkrunar- og dvalarheimili, Kirkjubæjarklaustri
- Lundur, hjúkrunar- og dvalarheimili, Hellu
- MS Setrið, Reykjavík
- Múlabær, Reykjavík
- Mörk hjúkrunarheimili, Reykjavík
- Naust, dvalar- og hjúkrunarheimili, Þórshöfn
- Reykjalundur, endurhæfing, Mosfellsbæ
- Samhjálp, Reykjavík
- SÁÁ, Reykjavík
- Seljahlíð, hjúkrunarheimili, Reykjavík
- Skjól, hjúkrunarheimili, Reykjavík
- Sólheimar ses.
- Sóltún öldrunarþjónusta, Reykjavík
- Sóltún, hjúkrunarheimili, Reykjavík
- Sólvellir, heimili aldraðra, Eyrarbakka
- Sundabúð, hjúkrunarheimili, Vopnafirði
- Vigdísarholt, Kópavogi
|