Þekking til framtíðar – málþing um lífsgæði aldraðra og persónumiðaða umönnun

Eden Ísland og Miðstöð í öldrunarfræðum halda málþing þann 12. september n.k. um öldrunarmál: Þekking til framtíðar – Lífsgæði í forgrunni – Persónumiðuð umönnun.
Málþingið er haldið á Hótel Natura, Nauthólsvegi 52 í Reykjavík.
Allt fagfólk og starfsfólk sem starfar við heilbrigðis- og öldrunarþjónujstu er sérstaklega velkomið ásamt þeim sem áhuga hafa á málefninu.
Dagskrána er fjölbreytt og áhugaverð og má sjá hér að neðan og á vefsíðu HÍ.
Skráning á ráðstefnuna er fyrir 3. september 2025 hjá https://edeniceland.is/ eða edeniceland@gmail.com
Verð: 20.000 kr. Hádegisverður og kaffiveitingar innifalið.