Hraust og hress: Aðalfundur og ráðstefna Öldrunarráðs Íslands 15. maí
Aðalfundur og ráðstefna Öldrunarráðs Íslands fer fram í Laugarásbíói fimmtudaginn 15. maí nk. kl. 11:00-15:00.
Yfirskrift fundarins er Haust og hress og viðfangsefni ráðstefnunnar er hvernig hreyfing, næring og félagsleg tengsl lengja lífið og bæta lífsgæði.
Þátttökugjald er 3.000 krónur og skráning fer fram hér.
Sjá nánar auglýsingu hér að neðan með ítarlegri dagskrá fundarins og ráðstefnunnar.
