Ráðstefnan Öldrunarþjónusta á gervigreindaröld: Nýsköpun í öldrunarþjónustu og aukin lífsgæði aldraðra verður haldin í Norðurljósasal Hörpu, fimmtudaginn 10. apríl n.k. kl. 10-15. Það eru Sjómannadagsráð og Hrafnista sem halda ráðstefnuna.
Ráðstefnan fjallar um þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir nú þegar þjóðin er að eldast. Fjallað verður um lausnir í tengslum við tækniþróun og gervigreind í heilbrigðiskerfinu og hvernig hægt er að efla heilbrigði og sjálfstæði eldra fólks. Fundarstjóri er Bergur Ebbi.
Dagskrána má sjá hér að neðan:
Hægt er að nálgast dagskrána í pdf formi með því að smella hér.
Miðasala fer fram hjá Tix – miðasala.
Frekari upplýsingar hjá Hrafnistu – um Öldrunarþjónustu framtíðarinnar
og hjá Sjómannadagsráði – um Öldrunarþjónustu framtíðarinnar.